Ársskýrsla 2015

16. mars 2016

Ársskýrsla 2015

Í dag kom ársskýrsla N1 út fyrir árið 2015. Í skýrslunni má finna umfjöllun um starfsemi og rekstrarstöðu N1.

Árið 2015 var viðburðarríkt í sögu N1 en rekstarafkoma fyrirtækisins áfram góð. N1 hlaut einnig jafnlaunavottun VR og var kosið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum af hálfu Capacent fyrir góðan og stöðugan rekstur.

Samfélagsleg ábyrgð skiptir N1 jafnframt miklu máli og hefur fyrirtækið sýnt það í verki með dyggum stuðning við íþrótta- og æskulýðsstarf um allt land. Stendur þar einna hæst N1 mótið á Akureyri sem haldið var í 29. sinn og samstarf við KSÍ sem kallað er "Alltaf í boltanum með KSÍ".

Hér er hægt að skoða Ársskýrslu N1.

Vonandi njóta hagaðilar og viðskiptavinir lestursins.