23. mars 2015
Rafræn ársskýrsla fyrir árið 2014
Ársskýrsla N1 2014 er rafræn og aðeins aðgengileg á vefnum okkar.
Með því stuðlum við að bættu aðgengi að skýrslunni og drögum úr prentuðu efni en það styður við stefnu félagsins um samfélgaslega ábyrgð.
Endilega kynnið ykkur Ársskýrslu N1 2014.