Unnið er að viðgerð á pressu í gasstöð N1 á Bíldshöfða og gengur sú vinna skv. áætlun. Stefnt er að því að framleiðsla á gasi verði komin í full afköst miðvikudaginn 16. Janúar. Fram að því má búast við áframhaldandi takmörkunum á afgreiðslu á metangasi. Stefnt er að opnun á Tinhellu þriðjudaginn 15. janúar