Unnið er að viðgerð á pressu í gasstöð N1 á Bíldshöfða og gengur sú vinna skv. áætlun. Stefnt er að því að framleiðsla á gasi verði komin í full afköst miðvikudaginn 16. Janúar. Fram að því má búast við áframhaldandi takmörkunum á afgreiðslu á metangasi. Stefnt er að opnun á Tinhellu þriðjudaginn 15. janúar
N1 notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína og greina umferð um vefin. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótsporanotkun fótspora.