Fréttir

Leitaðu í Fréttasafni

21. mars 2017

Ársskýrsla 2016

Í dag kom ársskýrsla N1 út fyrir árið 2016. Í skýrslunni má finna umfjöllun um starfsemi og rekstrarstöðu N1.

14. mars 2017

Aðalfundur N1 hf 2017

Aðalfundur N1 hf. verður haldinn þriðjudaginn 21. mars 2017 klukkan 16.30 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10-14, Kópavogi.

13. mars 2017

ON og N1 reisa hlöður við hringveginn

Orka náttúrunnar og N1 ætla í sameiningu að reisa hlöður fyrir rafbíla meðfram helstu þjóðvegum landsins. Stjórnendur fyrirtækjanna hafa skr...

13. febrúar 2017

Áframhaldandi stuðningur við BUGL

Við hjá N1 erum þakklát að fá tækifæri til þess að halda áfram stuðningi við rekstur þessara tveggja bifreiða eins og við höfum gert síðastl...

03. febrúar 2017

N1 endurnýjar samning við GKG

Það var með mikilli ánægju að Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, endurnýjaði samstarfssamning N1 við Golfklúbb Kópavogs...

01. febrúar 2017

N1 styður áfram grasrót Hauka

N1 hefur undanfarin ár staðið við bakið á öflugu grasrótarstarfi sem unnið er hjá Haukum í Hafnafirði. Í gær var undirritaður nýr þriggja ár...